Fréttir

Danir í heimsókn

Þessa vikuna var 10. bekkur með vini sína frá Kolding í Danmörku í heimsókn

Kíton

Í dag fengum við félag kvenna í tónlist til okkar.

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Við auglýsum eftir kennara frá 1. desember í eftirfarandi: 50% dönskukennsla 50% heimilisfræði eða 100% dönskukennsla/heimilisfræði

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Þá er fyrsta heila vika skólaársins búin. Við stjórnendur erum sammála um að hún gekk mjög vel.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Skólastarf hefur farið vel af stað þetta skólaárið.

Skólamálaþing

Síðasta mánudag hélt Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga í samstarfi við leik-, grunn- og framhaldsskóla á Snæfellsnesi Skólamálaþing.

Til foreldra og forráðamanna skólabarna Grunnskólans í Stykkishólmi.

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt að auka hlutdeild skólans í kostnaði við námsgögn.

Skólasetning skólaársins 2017-2018

Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10:00.

Lausar stöður

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir kennurum í tvær stöður.

Ársskýrsla 2016-2017

Hér má sjá ársskýrslu Grunnskólans í Stykkishólmi fyrir skólaárið 2016-2017.