Fleiri gjafir

Um daginn komu Gunnlaugur Árnason og Eggert Halldórsson fyrir hönd Sæfells annars vegar og Þórsness hins vegar og færðu skólanum peningagjöf í spjaldtölvusjóð. Við þökkum þeim kærlega fyrir.