SKÖPUN - Tækni og vísindi

Síðastliðnar 3 vikur hafa nemendur á yngsta stigi unnið í fjölbreyttum smiðjum í Sköpun tengdum tækni og vísindum á einn eða annan hátt. Margir fóru á flug og leyfðu ýmindunaraflinu að bera sig á áður óþekktar slóðir og höfðu bæði gagn og gaman af. Það eru fleiri myndir í myndasafninu