Öskudagur

Á göngum skólans í dag mátti sjá alls konar kynjaverur. Nemendur og starfsfólk klæddu sig upp í tilefni dagsins. 

Það eru fleiri myndir í myndasafninu.