15.02.2017
Í tilefni Dags stærðfræðinnar unnu nemendur í 1. - 5. bekk með maísbaunirnar sem þau unnu sér inni í lestrarátakinu.
10.02.2017
Nemendur í 8. bekk komu endurnærð til baka frá Laugum í dag.
10.02.2017
Hér má sjá myndarlega nemendur í 8. bekk sitja við prjónaskap.
09.02.2017
Laugardaginn 28. janúar komu til okkar í skólann færandi hendi systurnar Katrín og Hólmfríður Gísladætur.
08.02.2017
Föstudaginn 3. febrúar var Dagur stærðfræðinnar.
08.02.2017
Nemendur í 9. bekk sendu um daginn tölvupóst til forseta Íslands þar sem þau spurðu hann um það hvort hann myndi tala dönsku í opinberri heimsókn hans til Danmerkur.
07.02.2017
Í janúar vorum við með lestrarátak í öllum bekkjum skólans. Nemendur lásu bæði í skólanum og heima og fengu að launum eina maísbaun fyrir hverjar lesnar fimm mínútur.
07.02.2017
Fyrir jólin tókum við þátt í Öðruvísi jóladagatali sem gekk út á það að nemendur horfðu á myndbönd frá börnum alls staðar úr heiminum.
03.02.2017
Kæru vinir!
Við viljum byrja á því að þakka þeim sem sáu sér fært að mæta á Office 365 kynninguna okkar á mánudaginn. Það er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn fái innsýn inn í þetta nýja kerfi sem við erum að byrja að notast við.