Öðruvísi jóladagatal

Fyrir jólin tókum við þátt í Öðruvísi jóladagatali sem gekk út á það að nemendur horfðu á myndbönd frá börnum alls staðar úr heiminum. Þannig fengu þau innsýn í líf þeirra. Nemendur sömdu við foreldra sína um að sinna ýmsum smáverkum gegn greiðslu. Peningana létu þau renna í söfnun fyrir SOS barnaþorpin. Alls söfnuðust 77.993 krónur.