Sýning á Amtsbókasafni

Á Amtsbókasafninu var opnuð sýning síðasta föstudag. Verkin eru eftir nemendur í 1. - 3. bekk og fjalla um ,,Þorpið mitt - þorpið þitt" og er hluti af Júlíönuhátíð.