10. bekkur í dönsku

Nemendur 10. bekkjar fóru í stutt matarþema í dönsku sem endaði á því að nemendur steiktu æbleskiver af mikilli list. Í næstu viku gera þau svo lagkage, fleiri myndir þá.