Viðgerð á sófum

Nemendur í smíðavali í 10. bekk tóku sig til í gær og gerðu við tvo sófa sem er í stofunni þeirra. Þá gerði nemandi í 10. bekk í textílvali við áklæðin. Flott framtak hjá þeim.