Fréttir

Skólaslit

Grunnskólanum í Stykkishólmi var slitið með formlegum hætti þann 4. júní síðastliðinn.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Vordagarnir hafa gengið mjög vel og er það okkar upplifun að nemendur hafi haft gaman af.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Vikan sem leið Nú er umhverfisviku að ljúka og hafa nemendur gengið um bæinn og tínt rusl.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það var mjög gaman að taka á móti næstkomandi 1. bekk í Vorskólanum en þau voru hjá okkur í þrjá daga í vikunni.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Skólastarfið hefur gengið vel eftir tilslakanir á samkomubanni sem gerðar voru þann 4. maí.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það er skoðun okkar hérna í skólanum að allar þær breytingar sem við höfum gert hafi gengið vel og að almennt hafi skólastarf gengið vel í samkomubanninu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Gleðilegt sumar ?

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er skólastarfið farið aftur af stað eftir páska. Við vonum að allir hafi haft það gott í leyfinu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Núna er okkur stjórnendum efst í huga þakklæti til starfsfólks okkar sem hefur gert okkur kleift að vera með eins óskert skólastarf og raun ber vitni.

Grunnskólinn í Stykkishólmi opinn

Grunnskólinn í Stykkishólmi opnaði fyrir nemendum þriðjudaginn 4. janúar á nýju ári.