04.12.2020
Það var gaman að verða vitni að því í vikunni þegar 1. bekkur kveikti á jólatrénu í Hólmgarði en um leið skrítið að hafa stundina ekki opna öllum venju samkvæmt
27.11.2020
Lífið í skólanum gengur sinn vanagang með COVID skipulaginu.Við finnum þó nokkuð fyrir því að það er minna í gangi varðandi uppákomur og þess háttar
20.11.2020
Enn og aftur stóðum við frammi fyrir breytingum og var stærsta áskorunin að finna leið til þess að hafa nemendur í 7. - 10. bekk áfram í íþróttahúsinu ásamt því að íþróttastarf hjá Snæfelli færi af stað
13.11.2020
Kæru vinir
Tilkynningar
Í vikunni var samþykkt heimanámsstefna á fundi skóla- og fræðslunefndar.
06.11.2020
Kæru vinir
Enn þurftum við að gera breytingar á skólastarfinu og í þetta sinn er skólastarf hjá 1. - 4. bekk meira og minna það sama fyrir utan að það eru engar íþróttir og engir sundtímar. Einnig urðum við að fækka tímum í list- og verkgreinum.
03.11.2020
Við vonum að allir hafi haft það gott í haustfríinu :-)
Þar sem sóttvarnarreglur hafa verið hertar að nýju munum við kynna nýtt skipulag í tölvupósti til foreldra seinna í dag.
Skólastarf mun hefjast kl. 10 í fyrramálið.
30.10.2020
Kæru vinir
Á skipulagsdaginn síðasta þriðjudag vorum við með Menntabúðir í skólanum. Þær ganga út á að starfsmenn kynni alls konar nýjungar sem þeir eru að nota í kennslu. Annað starfsfólk getur svo lært af þeim.
28.10.2020
Í gær var skipulagsdagur í skólanum og voru settar upp Menntabúðir þar sem starfsfólk skólans var með kynningar fyrir aðra í starfsmannahópnum. Hérna er hægt að sjá dagskrána sem var mjög metnaðarfull: https://read.bookcreator.com/aTNu7rjHLSaBm0yNxRRSa_ET8l-FntUUx_oNrcHODEE/-no1cN90TNm4F7pMrXH_8Q?fbclid=IwAR25B4QEsX6OAkfzfRqtB89r3chRQdzCx5IFg41QRHM8VEwSRj9N271xduc
23.10.2020
Kæru vinir
Nú er fjórðungi skólaársins lokið. Það er undarlegt til þess að hugsa, annars vegar finnst manni það of lítið en einnig að svo margt sé búið að það hljóti að vera meira. Þetta felur í sér að 1. - 4. bekkur skiptir nú um faggrein í hringekju og hefur því lokið myndlist, sköpun, textíl eða smíði fyrir þetta árið.
23.10.2020
Laus staða við Grunnskólann í Stykkishólmi