Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Það var mjög skemmtilegt þegar bárust af því fréttir að hægt væri að fara á skautasvell við flugstöðina.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausa til umsóknar 50% tímabundna stöðu forfallakennara frá 1. febrúar nk.

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Kæru foreldrar, forráðamenn, starfsfólk og aðrir velvildarmenn. Við stjórnendur óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Vikupóstur stjórnenda

Núna á aðventunni höfum við reynt eftir fremsta megni að vera með eins jólalegt og hægt er

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Það var gaman að verða vitni að því í vikunni þegar 1. bekkur kveikti á jólatrénu í Hólmgarði en um leið skrítið að hafa stundina ekki opna öllum venju samkvæmt

Vikupóstur stjórnenda

Lífið í skólanum gengur sinn vanagang með COVID skipulaginu.Við finnum þó nokkuð fyrir því að það er minna í gangi varðandi uppákomur og þess háttar

Vikupóstur stjórnenda

Enn og aftur stóðum við frammi fyrir breytingum og var stærsta áskorunin að finna leið til þess að hafa nemendur í 7. - 10. bekk áfram í íþróttahúsinu ásamt því að íþróttastarf hjá Snæfelli færi af stað

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Tilkynningar Í vikunni var samþykkt heimanámsstefna á fundi skóla- og fræðslunefndar.

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Kæru vinir Enn þurftum við að gera breytingar á skólastarfinu og í þetta sinn er skólastarf hjá 1. - 4. bekk meira og minna það sama fyrir utan að það eru engar íþróttir og engir sundtímar. Einnig urðum við að fækka tímum í list- og verkgreinum.