22.09.2019
Föstudaginn var fengum við góða gesti í heimsókn en það voru bæjarfulltrúar frá vinabæjum Stykkishólms, Kolding, Drammen, Örebro og Lappeenranta.
22.09.2019
Kæru vinir
Við stjórnendur viljum ítreka það að nemendur geta fengið leyfi til þess að vera inni í tvo daga eftir veikindi.
20.09.2019
Í vikunni voru kosningar í skólanum. Nýir formenn nemendaráðs eru Helga María Elvarsdóttir og Sara Jónína Jónsdóttir og nýir formenn íþróttaráðs eru Jason Helgi Ragnarsson og Sindri Þór Guðmundsson.
Við í skólanum óskum þeim velfarnaðar í störfum sínum í vetur.
20.09.2019
Vinabæjarmót hófst í gærkvöldi og stendur yfir nú um helgina í Stykkishólmi. Hingað eru komnir 18 fulltrúar vinabæja Stykkishólms en það eru Kolding í Danmörku, Drammen í Noregi, Örebro í Svíþjóð og Lappeenranta í Finnlandi.
19.09.2019
Dagana 23., 24., og 30. spetember og 1. október 2019 kl. 12:00-14:00 verður bólusett við inflúensu á Heilsugæslustöðinni í Stykkishólmi.
17.09.2019
Auglýst er eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
17.09.2019
HAUSTVINDAR
Sýning á listaverkum nemenda sem haldin er í Skipavíkurbúðinni dagana 17.09 - 23.09.2019
16.09.2019
Á síðasta skólaári unnu nemendur í smíðavali samfélagsverkefni sem gekk út á það að smíða nýja rafmagnskassa fyrir kirkjugarðinn
13.09.2019
Grunnskólinn datt heldur betur í lukkupottinn í vor þegar í ljós kom að 3 af 4 þróunarverkefnum sem sótt var um voru valin af Sprotasjóð.
13.09.2019
Kæru vinir
Það gerðist í vikunni að foreldrafundur 1. - 4. bekkjar rakst á foreldrafund hjá nemendum á Nesi í leikskólanum.