20.09.2019
Í vikunni voru kosningar í skólanum. Nýir formenn nemendaráðs eru Helga María Elvarsdóttir og Sara Jónína Jónsdóttir og nýir formenn íþróttaráðs eru Jason Helgi Ragnarsson og Sindri Þór Guðmundsson.
Við í skólanum óskum þeim velfarnaðar í störfum sínum í vetur.
20.09.2019
Vinabæjarmót hófst í gærkvöldi og stendur yfir nú um helgina í Stykkishólmi. Hingað eru komnir 18 fulltrúar vinabæja Stykkishólms en það eru Kolding í Danmörku, Drammen í Noregi, Örebro í Svíþjóð og Lappeenranta í Finnlandi.
19.09.2019
Dagana 23., 24., og 30. spetember og 1. október 2019 kl. 12:00-14:00 verður bólusett við inflúensu á Heilsugæslustöðinni í Stykkishólmi.
17.09.2019
Auglýst er eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
17.09.2019
HAUSTVINDAR
Sýning á listaverkum nemenda sem haldin er í Skipavíkurbúðinni dagana 17.09 - 23.09.2019
16.09.2019
Á síðasta skólaári unnu nemendur í smíðavali samfélagsverkefni sem gekk út á það að smíða nýja rafmagnskassa fyrir kirkjugarðinn
13.09.2019
Grunnskólinn datt heldur betur í lukkupottinn í vor þegar í ljós kom að 3 af 4 þróunarverkefnum sem sótt var um voru valin af Sprotasjóð.
13.09.2019
Kæru vinir
Það gerðist í vikunni að foreldrafundur 1. - 4. bekkjar rakst á foreldrafund hjá nemendum á Nesi í leikskólanum.
12.09.2019
Sunnudaginn 15. september býður þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, í samvinnu við Vör sjávarrannsóknarsetur, Hafrannsóknarstofnun og Svæðisgarðinn Snæfellsnes, í fjöruferð á Malarrifi.
06.09.2019
Kæru vinir
Við viljum minna á útivistartímann.