Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við heyrðum að jólaföndur foreldrafélagsins hefði gengið vel. Við vonum að allir nemendur hafi haft gaman af.

Tölvupóstur liggur niðri

Því miður liggur tölvupósturinn okkar enn niðri.

Kæru vinir Í tilefni Dags íslenskrar tungu vorum við með söngsal fyrir nemendur í 1. - 7. bekk síðastliðinn þriðjudag.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er allt komið á fullt eftir haustfrí.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá líður óðum að haustfríinu

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessi vika er búin að vera nokkuð viðburðarík.

Maximús Músíkús

Maximús músíkús kom í tónlistarskólann í dag og voru haldnir af því tilefni tónleikar fyrir eldri nemendur af leikskólanum og 1. - 4. bekk grunnskólans

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er jafnréttisvikunni okkar að ljúka. Í tilefni af henni vorum við með söngsal þar sem við sungum um að vinátta skiptir miklu máli, við fögnum fjölmenningu, að við getum bæði tekið okkur konur og karla til fyrirmyndar og svo sungum við einnig lagið Country Roads með íslenskum texta sem fjallar um Stykkishólm.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við erum mjög ánægð í skólanum að Þjóðleikhúsið skuli hafa það hlutverk að sinna landsbyggðinni.

Danssýning

Á morgun föstudag klukkan 11:50 verður danssýning hjá 1. - 6. bekk í íþróttamiðstöðinni. Allir velkomnir