15.03.2019
Kæru vinir
Í vikunni voru samræmd könnunarpróf í 9. bekk og er skemmst frá því að segja að þau gengu vonum framar.
13.03.2019
Á hverju ári efnir Mjólkursamsalan til myndasamkeppni fyrir nemendur í 4. bekk.
06.03.2019
Kæru vinir
Þetta er aldeilis búin að vera stutt en viðburðarík vika hjá okkur.
04.03.2019
Í dag er Ævar vísindamaður búinn að vera í heimsókn í skólanum.
04.03.2019
Landinn heimsótti skólann um daginn.
04.03.2019
Kæru foreldrar/forráðamenn
Farsíminn í Regnbogalandi virkar ekki.
02.03.2019
Kæru vinir
Við vonum að nemendum hafi þótt fyrirlesturinn hans Hreiðars Haraldssonar fræðandi og áhugaverður.
27.02.2019
Í síðustu viku fengum við Braga Þorfinnsson stórmeistara í skák til okkar.
22.02.2019
Kæru vinir
Nú er runnið upp það tímabil sem algengt er að nemendur upplifi skólaþreytu.
15.02.2019
Í gær fimmtudag vorum við með söngsal inni á Amtsbókasafni.