Fréttir

Opinn dagur 1. desember

Þann 1. desember vorum við með opinn dag í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands

Uppbrotsdagar - fullveldisafmæli

Dagana 28., 29. og 30. nóv. voru uppbrotsdagar.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessi vika er búin að vera ótrúlega viðburðarrík.

Síminn á skrifstofu virkar ekki

Góðan daginn. Vegna rafmagnsleysis virkar síminn á skrifstofunni ekki.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú fer að líða að þeim tíma þar sem dagurinn er hvað stystur

Dagur íslenskrar tungu

Það var ekki nein sérstök dagskrá í ár í tilefni af Degi íslenskrar tungu þar sem við erum að undirbúa opna daginn 1

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Í dag vorum við með söngsal í tilefni af Degi íslenskrar tungu.

Kompan tekin í gagnið

Fimmtudaginn í síðustu viku var nemendaherbergið Kompan opnuð með athöfn.

Vikupóstur stjórnenda

Í gær fengum við til okkar listamenn á vegum verkefnis sem heitir List fyrir alla.

Góðar bækur að gjöf

Á dögunum færði Daníel Bergmann ljósmyndari skólanum tvo fulla kassa af bók sinni Fuglamyndir.