16.09.2019
Á síðasta skólaári unnu nemendur í smíðavali samfélagsverkefni sem gekk út á það að smíða nýja rafmagnskassa fyrir kirkjugarðinn
13.09.2019
Grunnskólinn datt heldur betur í lukkupottinn í vor þegar í ljós kom að 3 af 4 þróunarverkefnum sem sótt var um voru valin af Sprotasjóð.
13.09.2019
Kæru vinir
Það gerðist í vikunni að foreldrafundur 1. - 4. bekkjar rakst á foreldrafund hjá nemendum á Nesi í leikskólanum.
12.09.2019
Sunnudaginn 15. september býður þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, í samvinnu við Vör sjávarrannsóknarsetur, Hafrannsóknarstofnun og Svæðisgarðinn Snæfellsnes, í fjöruferð á Malarrifi.
06.09.2019
Kæru vinir
Við viljum minna á útivistartímann.
06.09.2019
Í dag komu elstu nemendur leikskólans í grunnskólann.
05.09.2019
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn eða List fyrir alla.
30.08.2019
Kæru vinir
Við erum afskaplega ánægð með hvað gengur vel á nýja bílastæðinu.
23.08.2019
Kæru vinir
Við stjórnendur erum glaðar að byrja skólastarfið aftur.
12.08.2019
Skólinn verður settur fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10 á Amtsbókasafninu.