Velheppnuð árshátíðarvika

Velheppnuð árshátíðarvika er nú á enda. Fljótlega munu koma inn myndir á heimasíðu skólans. Við hvetjum ykkur til þess að fara þar inn og skoða.