Kosningar

Í vikunni voru kosningar í skólanum. Nýir formenn nemendaráðs eru Helga María Elvarsdóttir og Sara Jónína Jónsdóttir og nýir formenn íþróttaráðs eru Jason Helgi Ragnarsson og Sindri Þór Guðmundsson.
Við í skólanum óskum þeim velfarnaðar í störfum sínum í vetur.