Skólamálaþing

Á skipulagsdegi í gær var allt starfsfólk skólans á skólamálaþingi í Grundarfirði. Í fyrsta sinn var saman komið allt starfsfólk allra leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla á Snæfellsnesi ásamt starfsfólki Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Yfirskrift þingsins var Líðan og samskipti í skólastarfi.