18.09.2020
Kæru vinir
Tilkynningar
Í vetur eins og síðustu skólaár ætlum við að bjóða upp á heimanám.
04.09.2020
Kæru vinir
Við höfum fengið ábendingar frá fólki úti í bæ að nemendur á rafhlaupahjólum keyri allt of hratt á þeim og jafnvel á götunum. Á síðasta skólaári fengum við lögregluþjónana Jón Þór Eyþórsson, Björn Ásgeir Sumarliðason og Hafþór Inga Þorgrímsson til þess að koma og ræða við nemendur í 7. - 10. bekk um vespur og rafhlaupahjól.
28.08.2020
Kæru vinir
Þá er fyrsta vikan af þessu skólaári liðin. Nýja skipulagið hefur gengið vel.
24.08.2020
Nú í upphafi nýs skólaárs stendur ÍSÍ fyrir átakinu göngum í skólann.
14.08.2020
Kæru foreldrar/forráðamenn?
Skólinn verður settur föstudaginn 21. ágúst á Amtsbókasafninu.
22.06.2020
Grunnskólanum í Stykkishólmi var slitið með formlegum hætti þann 4. júní síðastliðinn.
29.05.2020
Kæru vinir
Vordagarnir hafa gengið mjög vel og er það okkar upplifun að nemendur hafi haft gaman af.
29.05.2020
Kæru vinir
Vikan sem leið
Nú er umhverfisviku að ljúka og hafa nemendur gengið um bæinn og tínt rusl.
15.05.2020
Kæru vinir
Það var mjög gaman að taka á móti næstkomandi 1. bekk í Vorskólanum en þau voru hjá okkur í þrjá daga í vikunni.
08.05.2020
Kæru vinir
Skólastarfið hefur gengið vel eftir tilslakanir á samkomubanni sem gerðar voru þann 4. maí.