Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það hefur borið á því að æ fleiri foreldrar eru að koma inn í skólann á morgnana því viljum við minna á að samkvæmt reglum er það ekki leyfilegt. Við sjáum þó í gegnum fingur okkar varðandi foreldrar barna í 1. bekk fylgi þeim enda mörg þeirra sem þurfa á því að halda. Okkur þætti samt vænt um ef þið mynduð stilla því í hóf.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá erum við búin með fyrstu vikuna aftur í hefðbundnu skipulagi og hefur það gengið vel.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það hefur gengið vel hjá okkur Hólmurum að ná tökum á smitum í bænum og er það gleðilegt. Við munum því fara aftur til baka í hefðbundið skólastarf á mánudaginn og verður kennt samkvæmt stundatöflu.

Fulltrúi grenndarsamfélags í skólaráð

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir fulltrúa grenndarsamfélags í skólaráð. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við skólastjóra.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessi vika hefur verið heldur betur viðburðarík. Við þurftum eins og þið vitið að hólfaskipta skólanum með mjög stuttum fyrirvara. Í stuttu máli gekk það eins og í sögu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Tilkynningar Í vetur eins og síðustu skólaár ætlum við að bjóða upp á heimanám.

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Kæru vinir Við höfum fengið ábendingar frá fólki úti í bæ að nemendur á rafhlaupahjólum keyri allt of hratt á þeim og jafnvel á götunum. Á síðasta skólaári fengum við lögregluþjónana Jón Þór Eyþórsson, Björn Ásgeir Sumarliðason og Hafþór Inga Þorgrímsson til þess að koma og ræða við nemendur í 7. - 10. bekk um vespur og rafhlaupahjól.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er fyrsta vikan af þessu skólaári liðin. Nýja skipulagið hefur gengið vel.

Göngum í skólann

Nú í upphafi nýs skólaárs stendur ÍSÍ fyrir átakinu göngum í skólann.

Skólasetning

Kæru foreldrar/forráðamenn? Skólinn verður settur föstudaginn 21. ágúst á Amtsbókasafninu.