Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Snjórinn er kominn! Það hefur heldur betur verið skemmtilegt úti í frímínútum í þessari viku, skemmtilegasta leiktækið er að sjálfsögðu snjórinn, bæði í brekkunni og allir snjóhólarnir sem eru óðum að breytast í rennibrautir og kastala.

Öskudagurinn

Í ljósi aðstæðna tók foreldrafélag grunnskólans í Stykkishólmi ákvörðun um að gera breytingar á hefðbundinni öskudagsdagskrá í samvinnu við grunnskólann og félagsmiðstöðina

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við þökkum Dóra DNA kærlega fyrir komuna og vonum að nemendur hafi haft gagn og gaman að vinnunni með honum. Þá þökkum við stjórn Júlíönuhátíðar fyrir samstarfið.

Hugleiðsla

Í vetur hefur verið í boði fyrir 5.- 8. bekk hugleiðsla, bekkjarskipt í sal bókasafnsins. Börnin hafa sótt tímana nokkuð vel og finnst sumum finnst þetta notalegra en öðrum. Vegna Covids-19 hafa þessir tímar verið mun færri heldur ég ætlaði í upphafi en við komum sterk inn eftir jólafrí.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Lestrarátakinu lauk í vikunni með uppskeruhátíð. Við vonum að nemendur hafi haft gagn og gaman af.

Vikupóstur stjórnenda

Gleðilegan bóndadag! Við vorum aldeilis í skýjunum með foreldra- og nemendasamtalsdaginn.

Vikupóstur stjórnenda

Það var mjög skemmtilegt þegar bárust af því fréttir að hægt væri að fara á skautasvell við flugstöðina.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausa til umsóknar 50% tímabundna stöðu forfallakennara frá 1. febrúar nk.

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Kæru foreldrar, forráðamenn, starfsfólk og aðrir velvildarmenn. Við stjórnendur óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.