Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Atburðarás síðasta sólarhringinn hefur verið hröð og hægt að segja að hægt hefði verið að standa betur að upplýsingagjöf. Það má þó segja að við erum að gera þetta í fyrsta skipti og mun ég örugglega læra af því. Alla vega vil ég biðjast velvirðingar ef þetta hefur komið illa við ykkur.

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi Stöður kennara frá 1. ágúst 2021 80 - 100% ótímabundin staða á unglingastigi (stærðfræði, náttúrufræði, valgreinar) 60 ? 80% ótímabundin staða í smíðakennslu 60 ? 85% ótímabundin staða í heimilisfræði og sköpun

Vikupóstur stjórnenda

Í vikunni litu nýjar sóttvarnarreglur ljós. Þar er helst að nefna að fjöldi starfsmanna í rými er aftur 20 manns og nálægðartakmörkun verður aftur 1 metri. Ef við náum ekki að halda þeirri fjarlægð er skylt að nota andlitsgrímur hvort heldur sem er vegna samstarfsfólks eða nemenda. Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkunum og grímuskyldu.

Hressing í Regnbogalandi

Regnbogaland býður uppá hressingu fyrir þá sem eru með vistun til kl 16:00.

Vikupóstur stjórnenda

Það má segja að páskaleyfi nemenda hafi hafist með mjög skjótum hætti enda reglur um sóttvarnir hertar á miðnætti miðvikudagsins. Þegar nýjar reglur um skóla komu kom í ljós að nemendur eru undanþegnir öllum reglum því gátum við hafið hefðbundið skólastarf. Vonandi náum við að klára skólaárið með þeim hætti.

Laus staða

Aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Stykkishólmi og Tónlistarskólans í Stykkishólmi.

Vikupóstur stjórnenda

Árshátíð 7. - 10. bekkjar gekk mjög vel og var gaman að sjá nemendur skemmta sér prúðbúin og fín. Við þökkum Unni og Hótel Fransiskus kærlega fyrir að hýsa okkur og allt sem þau gerðu fyrir okkur svo árshátíðin gæti farið fram með hefðbundnum hætti.

Vikupóstur stjórnenda

Þessi skólavika gekk svona í heildina vel þrátt fyrir að samræmd könnunarpróf hafi ekki gengið sem skyldi

Vikupóstur stjórnenda

Í vikunni fengum við fyrirlesara sem fjallaði um sjálfsmynd og kynheilbrigði í 8,. - 10. bekk. Hún bað okkur um að koma eftirfarandi skilaboðum til ykkar og er það fúslega gert.

Vikupóstur stjórnenda

Þá er febrúar að verða búinn og mars handan við hornið. Við erum búin að vera mjög heppin með veðrið í vetur og hefur það haft jákvæð áhrif vegna útiveru nemenda.