Á föstudaginn var 2. júní voru skólaslit. Annars vegar á Amtsbókasafninu kl. 10 fyrir 1. - 7. bekk og hins vegar í Stykkishólmskirkju kl. 17 fyrir 8. - 10. bekk. Útskrifaðir voru 12 nemendur. Við óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.
Skólinn verður svo settur þriðjudaginn 22. ágúst 2023.