Skólasetning

Skólinn verður settur miðvikudaginn 24. ágúst á Amtsbókasafninu sem hér segir: 

1. - 7. bekkur kl. 10 

8. - 10. bekkur kl. 11

Foreldrar og forráðamenn nemenda í 1. bekk eru boðnir velkomnir. Vegna plássleysis höfum við því miður ekki tök á að bjóða öllum. Vonum að fólk sýni því skilning.