Hressing í Regnbogalandi

Regnbogaland býður uppá hressingu fyrir þá sem eru með vistun til kl 16:00. Alla daga er boðið uppá ávexti og grænmeti, með því er ýmist harðfiskur, þurrakðir ávextir, brauð úr bakaríinu og hrökk kex.