Skólastarf hefst á morgun samkvæmt stundatöflu

Í dag er starfsfólk skólans að undirbúa skólastarf miðað við nýjustu sóttvarnarreglur. Skólastarf hefst síðan á morgun þriðjudag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. 

Hlökkum til að sjá nemendur okkar