Laus staða við Grunnskólann í Stykkishólmi

 

75% tímabundin staða stuðningsfulltrúa 

  

Hæfniskröfur:?

 

  • Aldurstakmark 20 ára?

  • Áhugi á að vinna með börnum??

  • Menntun sem nýtist í starfi?

  • Krafist er íslenskukunnáttu?

  • Hæfni í mannlegum samskiptum?

  • Tölvulæsi?

  • Frumkvæði í starfi

 

Í Grunnskólanum í Stykkishólmi eru 155 nemendur. Gleði ? samvinna ? sjálfstæði eru einkunnarorð skólans.

  

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsness. 

Umsókn um stöðuna skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Fólk af öllum kynjum er hvatt til þess að sækja um.

  

Umsóknir skulu sendar á berglind@stykk.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Axelsdóttir skólastjóri í síma 433-8178/895-3828 eða á netfangið berglind@stykk.is.

   

Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2022