27.04.2017
Í vetur hafa skólarnir á Snæfellsnesi verið í samstarfi um innleiðingu á teymiskennslu undir stjórn dr. Ingvars Sigurgeirssonar.
21.04.2017
Kæru vinir!
Gleðilegt sumar!
Þessi stutta vika eftir páskaleyfi leið hratt.
07.04.2017
Kæru vinir!
Þessari síðustu viku fyrir páska lauk með frábærum tónleikum Tónlistarskólans í Stykkishólmskirkju í morgun.
31.03.2017
Kæra skólafólk!
Okkur langar að þakka öllum sem komu á árshátíð nemenda í 1. - 6. bekk síðasta þriðjudag.
30.03.2017
Árshátíð skólans var haldin í vikunni. Að venju voru nemendur í 1. - 6. bekk með skemmtiatriði á hótelinu fyrir bæjarbúa.
30.03.2017
10. bekkur fór í hugheilsugöngu með dönskukennaranum í morgun.
24.03.2017
Þessi vika var heldur betur fjölbreytt og skemmtileg hjá okkur í grunnskólanum.
24.03.2017
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar voru þau að fyrsta sætið hlaut nemandi Grunnskólans í Stykkishólmi Dagný Inga Magnúsdóttir.
21.03.2017
21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti.
20.03.2017
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, bjóða þér að koma á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í sjöunda bekk grunnskóla Snæfellsness
skólaárið 2016-2017.