10.03.2017
Síðustu tvær vikur höfum við mælt matarsóun hjá nemendum
10.03.2017
Í vikunni fóru nemendur úr Heilsdagsskólanum í kynnisferð í félagsmiðstöðina X-ið.
08.03.2017
Í gær hélt Inga sálfræðingur fyrirlestur um kvíða og þunglyndi barna.
06.03.2017
Í dag byrjuðum við á sams konar fyrirkomulagi varðandi matarsóun og í eldri bekkjum í síðustu viku.
06.03.2017
Í ár eins og undanfarin ár erum við í góðum samskiptum við Leikskólann í Stykkishólmi.
03.03.2017
Nemendur Heilsdagsskólans voru í körfubolta úti í góða veðrinu í dag.
03.03.2017
Í þessari fyrstu viku vorannar hefur fallega veðrið leikið við okkur með allri sinni birtu.
01.03.2017
Nemendur í 10. bekk hafa undanfarið verið að vinna þemaverkefni í ensku.
01.03.2017
Á göngum skólans í dag mátti sjá alls konar kynjaverur
28.02.2017
Í hádeginu í dag tókum við upp þá nýbreytni að nemendur í 6. - 10. bekk skammta sér matinn sjálf. Að sjálfsögðu var saltkjöt og baunir í matinn