Fréttir

Verkefni hjá 4. bekk í samfélags- og náttúrufræði á haustdögum

Nemendur 4. bekkjar fóru í bæjarferð og skrifuðu niður hjá sér manngerða hluti annars vegar og óspjallaða náttúru hins vegar.

Fyrsta heimsókn komandi 1. bekkjar

Verðandi 1.bekkur kom til okkar í sína fyrstu heimsókn í vikunni.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Í gær lauk velheppnaðri heimsókn vina okkar frá Kolding í Danmörku

Sköpun

Í haust var farið af stað með nýtt valfag sem heitir Sköpun.

Danir í heimsókn

Þessa vikuna var 10. bekkur með vini sína frá Kolding í Danmörku í heimsókn

Kíton

Í dag fengum við félag kvenna í tónlist til okkar.

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Við auglýsum eftir kennara frá 1. desember í eftirfarandi: 50% dönskukennsla 50% heimilisfræði eða 100% dönskukennsla/heimilisfræði

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Þá er fyrsta heila vika skólaársins búin. Við stjórnendur erum sammála um að hún gekk mjög vel.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Skólastarf hefur farið vel af stað þetta skólaárið.

Skólamálaþing

Síðasta mánudag hélt Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga í samstarfi við leik-, grunn- og framhaldsskóla á Snæfellsnesi Skólamálaþing.