Fréttir

Umsjónarkennarar næsta skólaár

Umsjónarkennarar næsta skólaárs verða sem hér segir:

Skólaslit

Skólanum var slitið síðastliðinn föstudag í Stykkishólmskirkju

Síðasti föstudagspóstur stjórnenda á þessu skólaári

Dagurinn í dag var síðasti dagur nemenda í skólanum.

Krækja inn á skýrslu um innleiðingu teymiskennslu í grunnskólunum á Snæfellsnesi

Í vetur unnu grunnskólarnir á Snæfellsnesi þróunarverkefni um innleiðingu á teymiskennslu.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir Nú er hefðbundnum skólavikum þessa skólaárs lokið með námsmati og prófum.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Í þessari viku komu 9. bekkingar okkar til baka frá skemmtilegri Danmerkurferð sem heppnaðist mjög vel. Allir nemendur glaðir og kátir.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir Í upphafi vikunnar var skólinn skreyttur með skemmtilegum læsisverkefnum sem unnin voru eftir læsisstefnu skólans.

Skóladagatal 2017-2018

Búið er að samþykkja nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár.

Sýning á læsisverkefnum nemenda

Á veggjum skólans er búið að setja upp sýningu á læsisverkefnum nemenda í 1. - 10. bekk

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir Þessi stutta vika leið hratt og veðrið gefur til kynna að sumarið er handan við hornið.