Fréttir

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir Í upphafi vikunnar var skólinn skreyttur með skemmtilegum læsisverkefnum sem unnin voru eftir læsisstefnu skólans.

Skóladagatal 2017-2018

Búið er að samþykkja nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár.

Sýning á læsisverkefnum nemenda

Á veggjum skólans er búið að setja upp sýningu á læsisverkefnum nemenda í 1. - 10. bekk

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir Þessi stutta vika leið hratt og veðrið gefur til kynna að sumarið er handan við hornið.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands í eftirlitsferð

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands kom til okkar í grunnskólann í hefðbundna eftirlitsferð.

Deildarstjóri og kennarar

Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða deildarstjóra almennrar kennslu í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2017.

Skyndihjálparnámskeið hjá 10. bekk

Síðustu tvo daga hefur Einar Strand verið með skyndihjálparnámskeið fyrir 10

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Við viljum óska flotta hreystihópnum okkar til hamingju með góðan árangur í Skólahreysti síðastliðinn miðvikudag. Keppendur okkar stóðu sig frábærlega!

Lokakeppni í Skólahreysti

Í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi keppti skólinn í lokakeppni Skólahreystis.

Uppgör á Teymiskennslu

Í vetur hafa skólarnir á Snæfellsnesi verið í samstarfi um innleiðingu á teymiskennslu undir stjórn dr. Ingvars Sigurgeirssonar.