20.03.2017
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, bjóða þér að koma á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í sjöunda bekk grunnskóla Snæfellsness
skólaárið 2016-2017.
17.03.2017
Kæru vinir
Þessi vika byrjaði afskaplega skemmtilega þegar okkar hraustu krakkar í 8. - 10. bekk tóku sig til og sigruðu undankeppnina í Skólahreysti.
17.03.2017
Í gær voru valdir nemendur í Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk.
17.03.2017
Á miðvikudaginn voru haldnar Menntabúðir Vesturlands hér í skólanum.
15.03.2017
Í gær tók skólinn þátt í Skólahreysti þar sem skólarnir á Vesturlandi áttust við
10.03.2017
Vikan hófst með frábærum fyrirlestri Ingu Stefánsdóttur sálfræðings um kvíða og þunglyndi barna.
10.03.2017
Síðustu tvær vikur höfum við mælt matarsóun hjá nemendum
10.03.2017
Í vikunni fóru nemendur úr Heilsdagsskólanum í kynnisferð í félagsmiðstöðina X-ið.
08.03.2017
Í gær hélt Inga sálfræðingur fyrirlestur um kvíða og þunglyndi barna.
06.03.2017
Í dag byrjuðum við á sams konar fyrirkomulagi varðandi matarsóun og í eldri bekkjum í síðustu viku.