Fréttir

Lestrarátak - popphátíð

Í janúar vorum við með lestrarátak í öllum bekkjum skólans. Nemendur lásu bæði í skólanum og heima og fengu að launum eina maísbaun fyrir hverjar lesnar fimm mínútur.

Öðruvísi jóladagatal

Fyrir jólin tókum við þátt í Öðruvísi jóladagatali sem gekk út á það að nemendur horfðu á myndbönd frá börnum alls staðar úr heiminum.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Við viljum byrja á því að þakka þeim sem sáu sér fært að mæta á Office 365 kynninguna okkar á mánudaginn. Það er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn fái innsýn inn í þetta nýja kerfi sem við erum að byrja að notast við.

Gunnar í viðtali

Nemendur í tæknismiðju boðuðu fyrrverandi skólastjóra í viðtal og brást hann að sjálfsögðu vel við því.

Jóla jóla

Í vikunni skreytti 10. bekkur jólatréð með jólaskrauti sem nemendur hafa búið til.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Þá er fyrsta vika miðannar búin.

Dagur íslenskrar tungu

Í dag héldum við upp á Dag íslenskrar tungu með viðburði í Stykkishólmskirkju.

Föstudagsbréf skólastjórnenda

Kæru vinir! Á laugardaginn síðasta, 5. nóvemberkomu feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir færandi hendi með bækur að gjöf.

Bókagjöf

Síðast liðinn laugardag komu feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir færandi hendi með bækur að gjöf.

List fyrir alla

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn með kafla úr ævintýraóperunni Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson.