Fréttir

Höfðingleg gjöf

Laugardaginn 28. janúar komu til okkar í skólann færandi hendi systurnar Katrín og Hólmfríður Gísladætur.

Dagur stærðfræðinnar

Föstudaginn 3. febrúar var Dagur stærðfræðinnar.

Forsetabréf

Nemendur í 9. bekk sendu um daginn tölvupóst til forseta Íslands þar sem þau spurðu hann um það hvort hann myndi tala dönsku í opinberri heimsókn hans til Danmerkur.

Lestrarátak - popphátíð

Í janúar vorum við með lestrarátak í öllum bekkjum skólans. Nemendur lásu bæði í skólanum og heima og fengu að launum eina maísbaun fyrir hverjar lesnar fimm mínútur.

Öðruvísi jóladagatal

Fyrir jólin tókum við þátt í Öðruvísi jóladagatali sem gekk út á það að nemendur horfðu á myndbönd frá börnum alls staðar úr heiminum.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Við viljum byrja á því að þakka þeim sem sáu sér fært að mæta á Office 365 kynninguna okkar á mánudaginn. Það er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn fái innsýn inn í þetta nýja kerfi sem við erum að byrja að notast við.

Gunnar í viðtali

Nemendur í tæknismiðju boðuðu fyrrverandi skólastjóra í viðtal og brást hann að sjálfsögðu vel við því.

Jóla jóla

Í vikunni skreytti 10. bekkur jólatréð með jólaskrauti sem nemendur hafa búið til.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Þá er fyrsta vika miðannar búin.

Dagur íslenskrar tungu

Í dag héldum við upp á Dag íslenskrar tungu með viðburði í Stykkishólmskirkju.