Síðasti föstudagspóstur stjórnenda á þessu skólaári

Kæru vinir!
Dagurinn í dag var síðasti dagur nemenda í skólanum. Föstudaginn næsta kl. 18:00 verður svo skólanum slitið.
Við viljum þakka öllum nemendum, foreldrum og samstarfsfólki fyrir skemmtilegt skólaár.
Hafið það gott í sumar.
Bestu kveðjur,
Berglind og Drífa Lind
Samtali lokið
Rita skilaboð...