Skólaslit

Skólanum var slitið síðastliðinn föstudag í Stykkishólmskirkju. Útskrifaðir voru 19 nemendur úr 10. bekk og 17 nemendur úr Vorskóla. Það voru nemendur úr 9. og 10. bekk sem sáu tónlistaratriði, Margrét Lilja Álfgeirsdóttir, Sigurður Guðmundsson og Theodóra Björk Ægisdóttir.

Skólinn verður settur að nýju þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi.