Fréttir

Bókagjöf

Síðast liðinn laugardag komu feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir færandi hendi með bækur að gjöf.

List fyrir alla

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn með kafla úr ævintýraóperunni Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson.

Föstudagsbréf skólastjórnenda

Kæru vinir Þá er jafnréttisvikan okkar á enda. Frábærar umræður, vangaveltur og verkefni litu dagsins ljós á öllum aldurstigum.

Bangsadagur

Á fimmtudaginn var Alþjóðlegi bangsadagurinn og héldum við upp á hann í 3. bekk.

Leikskólabörn í heimsókn

Hluti af elstu nemendum leikskólans kom í heimsókn í 1. bekk í dag.

Söngsalur

Í morgun var fyrsti söngsalur vetrarins.

Þorgrímur Þráinsson

Þorgrímur Þráinsson hélt fyrirlestur fyrir 10. bekk í gær.

Heimilisfræði

8. bekkur í heimilisfræði vali gerði kjúklingasalat Evu Laufeyjar.

Vetrarfrí

Opinn dagur

Í morgun var opinn dagur í skólanum.