03.02.2017
Kæru vinir!
Við viljum byrja á því að þakka þeim sem sáu sér fært að mæta á Office 365 kynninguna okkar á mánudaginn. Það er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn fái innsýn inn í þetta nýja kerfi sem við erum að byrja að notast við.
27.01.2017
Nemendur í tæknismiðju boðuðu fyrrverandi skólastjóra í viðtal og brást hann að sjálfsögðu vel við því.
27.01.2017
Í vikunni skreytti 10. bekkur jólatréð með jólaskrauti sem nemendur hafa búið til.
27.01.2017
Kæru vinir!
Þá er fyrsta vika miðannar búin.
27.01.2017
Í dag héldum við upp á Dag íslenskrar tungu með viðburði í Stykkishólmskirkju.
27.01.2017
Kæru vinir!
Á laugardaginn síðasta, 5. nóvemberkomu feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir færandi hendi með bækur að gjöf.
27.01.2017
Síðast liðinn laugardag komu feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir færandi hendi með bækur að gjöf.
27.01.2017
Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn með kafla úr ævintýraóperunni Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson.
27.01.2017
Kæru vinir
Þá er jafnréttisvikan okkar á enda. Frábærar umræður, vangaveltur og verkefni litu dagsins ljós á öllum aldurstigum.
27.01.2017
Á fimmtudaginn var Alþjóðlegi bangsadagurinn og héldum við upp á hann í 3. bekk.