Fréttir

Helgileikur

Hinn árlegi helgileikur 3. bekkjar fór fram í Stykkishólmskirkju í morgun.

Könnun fyrir foreldra og forráðamenn

Nýverið lögðum við fyrir könnun meðal foreldra og forráðamanna barna í skólanum.

1. bekkur í heimsókn á sjúkrahúsinu

1. bekkur fór í vinnustaðaheimsókn á sjúkrahúsið.

UT-valhópur í heimsókn á dvalarheimilinu

Í gær fóru nemendur úr upplýsingatækni-valhópnum á dvalarheimilið og kenndu heimilisfólki á spjaldtölvur.

Gripir úr smíðum

Hér má sjá gripi sem nemendur hafa verið að vinna undanfarið í smíðum.

Þemavika

Þessa vikuna var allt skólastarf hjá 7. - 10. bekk brotið upp með þemaviku. Unnið var í fjórum mismunandi smiðjum, tækni, pipahúsa, fjölmenningar og fjölmiðla. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel alla vikuna.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Nú ljúkum við frábærri viku í grunnskólanum, Skóla-Jól.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Það snjóaði heldur betur á okkur þessa vikuna. Mikil gleði á meðal barnanna og útiveran töluvert skemmtilegri en ella. En eins og oft vill verða að þá er hann að mestu farinn þegar þetta er skrifað.

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Við auglýsum eftir textílkennara í 50% stöðu frá og með 16. janúar 2017 í afleysingar út skólaárið.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Það er óhætt að segja að veturinn hafi gert vart við sig þessa vikuna með snjókomu, hálku og kulda og rafmagnsleysi. Myrkrið heimsótti okkur í grunnskólanum líka í gær og þrátt fyrir að við séum þessu óvön þá gekk allt vonum framar og á endanum þótti þetta mikið fjör á meðal nemenda.