Í vetur hafa skólarnir á Snæfellsnesi verið í samstarfi um innleiðingu á teymiskennslu undir stjórn dr. Ingvars Sigurgeirssonar. Sama má segja með skólana í Borgarfirði. Ákveðið var því að hafa sameiginlegt uppgjör hér á Fosshótel Stykkishólmi og var það haldið í gær.