Lokakeppni í Skólahreysti

Í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi keppti skólinn í lokakeppni Skólahreystis. Nemendur okkar stóðu sig með prýði. Í tilefni þess fór stór rúta með stuðningsmönnum úr 7. - 10. bekk.