Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Á þriðjudaginn var Inga sálfræðingur með fyrirlestur í 8. - 10. bekk um kvíða og þunglyndi.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Í gær vorum við með uppbrotsdag og héldum upp á Dag íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu vorum við með uppbrotsdag í skólanum.

SKÖPUN - haustið

Síðastliðnar 4 vikur hafa nemendur í 1.-4.bekk unnið þemaverkefni tengt haustinu í sköpun.

Textílmennt

Það eru komnar svipmyndir frá Textílmennt í október og nóvember inn á myndasafnið.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Um daginn var Brynja hjúkrunarfræðingur ásamt Hildi Láru Ævarsdóttur hjúkrunarnema með fræðslu um rafsígarettur í 9. - 10. bekk.

Fleiri gjafir

Um daginn komu Gunnlaugur Árnason og Eggert Halldórsson fyrir hönd Sæfells annars vegar og Þórsness hins vegar og færðu skólanum peningagjöf í spjaldtölvusjóð.

Góðar gjafir

Á vormánuðum gáfu Lionskonur skólanum hrærivél og nú um daginn komu þær aftur færandi hendi og gáfu spjaldtölvur

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Í næstu viku þann 8. nóvember er Baráttudagur gegn einelti

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Þessa vikuna vorum við með jafnréttisviku.