20.10.2017
Kæru vinir!
Þessi vika var frekar fljót að líða þar sem það voru einungis fjórir kennsludagar.
13.10.2017
Kæru vinir!
Í dag fór fram sokkafótboltamót hjá 7. - 10. bekk í boði íþróttaráðs.
06.10.2017
Kæru vinir!
Þá er einni enn viðburðarríkri viku lokið.
06.10.2017
Síðastliðnar 4 vikur hafa nemendur í 1.-4.bekk unnið þemaverkefni tengt eldi og ís í sköpun.
29.09.2017
Kæru vinir!
Danskennslu vetrarins lauk að vanda með danssýningu á þriðjudaginn.
29.09.2017
Síðustu fjórar vikur hefur Jón Pétur danskennari verið með danstíma.
29.09.2017
Nemendur í 8. -10. bekk gátu í fyrsta skipti farið í Hestaval núna á þessu skólaári.
22.09.2017
Kæru vinir!
Samræmd próf í 7. bekk gengu vel.
18.09.2017
Textílmennt fer vel af stað þetta haustið.
15.09.2017
Kæru vinir!
Á morgun föstudag er skipulagsdagur í skólanum og því engin kennsla. Einnig er Heilsdagsskólinn lokaður.