Góðir gestir

Mánudag og þriðjudag fengum við góða gesti í heimsókn. Arnar Freyr Frostason (Úlfur Úlfur) vann með 5. - 10. bekk í textagerð og Salka Sól Eyfeld var með fyrirlestur um einelti í 8. - 10. bekk og söngsal með 1. - 4. bekk. Nemendur voru í skýjunum með heimsóknina.