Opnun bókasafns

Síðastliðinn föstudag var formleg opnun á nýju bókasafni við skólann. Það eru fleiri myndir í myndasafninu.