Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Árshátíð 7. - 10. bekkjar gekk mjög vel og var gaman að sjá nemendur skemmta sér prúðbúin og fín. Við þökkum Unni og Hótel Fransiskus kærlega fyrir að hýsa okkur og allt sem þau gerðu fyrir okkur svo árshátíðin gæti farið fram með hefðbundnum hætti.

Vikupóstur stjórnenda

Þessi skólavika gekk svona í heildina vel þrátt fyrir að samræmd könnunarpróf hafi ekki gengið sem skyldi

Vikupóstur stjórnenda

Í vikunni fengum við fyrirlesara sem fjallaði um sjálfsmynd og kynheilbrigði í 8,. - 10. bekk. Hún bað okkur um að koma eftirfarandi skilaboðum til ykkar og er það fúslega gert.

Vikupóstur stjórnenda

Þá er febrúar að verða búinn og mars handan við hornið. Við erum búin að vera mjög heppin með veðrið í vetur og hefur það haft jákvæð áhrif vegna útiveru nemenda.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við vorum alsæl með það hvað öskudagurinn gekk vel og við vonum að þið hafið einnig verið ánægð með skipulagið.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Snjórinn er kominn! Það hefur heldur betur verið skemmtilegt úti í frímínútum í þessari viku, skemmtilegasta leiktækið er að sjálfsögðu snjórinn, bæði í brekkunni og allir snjóhólarnir sem eru óðum að breytast í rennibrautir og kastala.

Öskudagurinn

Í ljósi aðstæðna tók foreldrafélag grunnskólans í Stykkishólmi ákvörðun um að gera breytingar á hefðbundinni öskudagsdagskrá í samvinnu við grunnskólann og félagsmiðstöðina

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við þökkum Dóra DNA kærlega fyrir komuna og vonum að nemendur hafi haft gagn og gaman að vinnunni með honum. Þá þökkum við stjórn Júlíönuhátíðar fyrir samstarfið.

Hugleiðsla

Í vetur hefur verið í boði fyrir 5.- 8. bekk hugleiðsla, bekkjarskipt í sal bókasafnsins. Börnin hafa sótt tímana nokkuð vel og finnst sumum finnst þetta notalegra en öðrum. Vegna Covids-19 hafa þessir tímar verið mun færri heldur ég ætlaði í upphafi en við komum sterk inn eftir jólafrí.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Lestrarátakinu lauk í vikunni með uppskeruhátíð. Við vonum að nemendur hafi haft gagn og gaman af.