Fréttir

Danssýning á Dvalarheimilinu

Í morgun var 6. bekkur með danssýningu fyrir heimilisfólk á dvalarheimilinu.

Vikupóstur stjórnenda

Á morgun mun dansinum ljúka með sýningu í Íþróttamiðstöðinni kl. 11

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við viljum biðja ykkur um að taka tvær dagsetningar frá.

Fiskar í 3. bekk

3. bekkur hefur komið sér upp fiskabúri í stofunni sinni.

Heimsókn í varðskipið Þór

Nemendur í 3. bekk fóru niður á bryggju í síðustu viku

Elstu nemendur Leikskólans í Stykkishólmi í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn frá elstu nemendum Leikskólans í Stykkishólmi.

Skrifstofan lokar kl. 14 í dag vegna jarðarfarar

Vegna jarðarfarar fyrrverandi skólastjóra verður skrifstofan lokuð frá kl. 14 í dag.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Í dag kláruðust samræmd könnunarpróf hjá 4. bekk og gengu þau einnig vel.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Okkur langar til að segja ykkur frá aukinni þjónustu/kennslu í skólanum fyrir nemendur.

Kosningar til nemendaráðs, íþróttaráðs og tækniráðs

Í gær kusu nemendur fulltrúa í nemendaráð, íþróttaráð og tækniráð.