Elstu nemendur Leikskólans í Stykkishólmi í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn frá elstu nemendum Leikskólans í Stykkishólmi. Skólastjóri tók á móti þeim og sýndi þeim skólann. Í vetur munu þau svo koma í litlum hópum og upplifa skólastarfið og nemendur 1. bekkjar fara í heimsókn í gamla skólann sinn.