3. bekkur hefur komið sér upp fiskabúri í stofunni sinni. Búrið og fiskana fengu þau ókeypis. En nemendur borguðu í sjóð sem fór í að kaupa fóður og ýmislegt sem þarf til að halda fiska. Þau kynntu sér málin vel áður en fiskarnir mættu á svæðið og eru nú sérfróð um fiskahald ;)