Kosningar til nemendaráðs, íþróttaráðs og tækniráðs

Í gær kusu nemendur fulltrúa í nemendaráð, íþróttaráð og tækniráð. Formenn nemendaráðs þetta skólaárið verða Halldóra Margrét Pálsdóttir og Heiðrún Edda Pálsdóttir, formenn íþróttaráðs verða Ingimar Þrastarson, Ísak Örn Baldursson og Sigurður Maciej Steinþórsson Hjaltalín. Í tækniráði verða Birta Sigþórsdóttir og Salvör Mist Sigurðardóttir. Við óskum þeim velfarnaðar í störfum þeirra í vetur og hlökkum til samstarfsins.