Heimsókn í varðskipið Þór

Nemendur í 3. bekk fóru niður á bryggju í síðustu viku. Forstjóri landhelgisgæslunnar tók óvænt á móti þeim og bauð þeim um borð í varðskipið Þór. Þar fengum við leiðsögn um skipið frá nokkrum varðliðum. Þetta var hin besta skemmtun.