Fréttir

Söngsalur

Í morgun var fyrsti söngsalur vetrarins.

Þorgrímur Þráinsson

Þorgrímur Þráinsson hélt fyrirlestur fyrir 10. bekk í gær.

Heimilisfræði

8. bekkur í heimilisfræði vali gerði kjúklingasalat Evu Laufeyjar.

Vetrarfrí

Opinn dagur

Í morgun var opinn dagur í skólanum.

Brunaæfing

Hin árlega brunaæfing grunnskólans var í morgun.

Kynning á málefnum fatlaðra í 10. bekk

Í dag kom Bergur Þorri Benjamínsson frá Sjálfsbjörgu og var með kynningu á málefnum fatlaðra í 10. bekk.

Heimsókn á slökkvistöðina

1. bekkur fór í heimsókn á slökkvistöðina í morgun.

Heimsókn í 1. - 5. bekk

Í morgun kom Sigfús Magnússon í heimsókn í 1. - 5. bekk.

Textílmennt

Það er alltaf líf og fjör í textílmennt.