Söngsalur

Í morgun var fyrsti söngsalur vetrarins. Lárus Ástmar kennari sjórnaði söngnum og sáu Einar Bergmann og Haraldur nemendur úr 10. bekk um undirspilið. Sungin voru lögin Braggablús, Nú liggur vel á mér og Láttu Hólminn heilla þig ásamt fleiri lögum.